logo

Lingó Hack 2020

Viðburðinum hefur verið frestað! Ný dagsetning verður birt bráðlega.

Áskoranir

Listi verður birtur síðar.

Samstarfsaðilar

Fleiri á leiðinni...

Dagskrá

Viðburðinum hefur verið frestað! Ný dagsetning verður birt bráðlega.

FAQ

Lingó Hack 2020 er hakkaþon (nýsköpunarkeppni) við Háskólann í Reykjavík, þar sem nemendur koma saman til þess að læra, skapa, og vinna saman við að útbúa lausn frá grunni innan 24 tíma. Þemi hakkaþonsins verður máltækni þar sem áskoranir verða settar fram af samstarfsaðilum. Við munum veita þér alla hjálp sem þú þarft tengt vélbúnað og hugbúnað. Styrktaraðilar og sjálfboðaliðar geta síðan hjálpað þér með allar spurningar sem þú gætir haft. Með nokkrum orðum, þú kemur hingað til að skemmta þér, fá fræðslu um hluti sem þú vissir ekki einu sinni að væru til og að sjá hugmyndina þína lifna við. Við hvetjum alla háskólanema til þess að taka þátt.
Allir háskólanemar, óháð skóla, námssvið, og reynslu eru velkomnir til þess að koma og taka þátt.
Nei - við munum hafa tíma fyrir nemendur til þess að hópa sig saman.
Hafðu samband hér fyrir neðan og við verðum í sambandi við þig sem fyrst.
Nei - það kostar ekkert að taka þátt í Lingó Hack 2020.
Þú þarft að koma með þína eigin fartölvu (og hleðslutæki), og einnig svefnpoka ef þú villt geta lagt þig í svefnrýminu okkar. Við munum útvega mat, drykki, og aðra tæknilega aðstoð.
Þá má vera að hámarki 4 saman í hóp.
Nei - því við viljum að viðburðurinn verði sem sanngjarnast. Það munu allir byrja á sama tíma, og verkefnin verða að vera búin til innan 24 tíma.
Já - við velkomum alla sem hafa áhuga að taka þátt sem sjálfboðaliði. Við munum þurfa sem flestar hendur. Við munum senda út tölvupóst seinna til þess að auglýsa það nánar, en þér er velkomið að hafa samband við okkur hér fyrir neðan ef þú ert mjög áhugasamur.
Viðburðinum hefur verið frestað! Ný dagsetning verður birt bráðlega.

Hafa Samband

Hefurðu áhuga á að styrkja, koma með áskorun, verða sjálfboðaliði eða taka þátt?